þriðjudagur, mars 21, 2006

Föstudagur......en og aftuR! GAMAN GAMAN

Ég og mamma fengum rosa gott kósý kvöld þar sem pabbi var að mála á full. Það var ekki á verri endandum eins og vananalega. Við fengum okkur gott að borða borðum, poppuðum og fengum okkur smá coke lite...(bara smá ekki segja neinum) thí thí.
Og svo einsa vanalega fékk ég að kveikja á ljósinu hennar ömmu Tobbu og svo settumst við, við sjónvarpið og horfðum á Latibæ og smá á IDOLIÐ....þar til að ég gafs upp og sagði við mömmu mína, ég bíð eftir þér upp í rúmi ég svo rosalega þreyttur eftir langan dag!

Mamm mín reyndar í fyrsata skiptið beið og horfði á kosningarnar og sjá hver var kosin út en hún var nú reyndar ekki alveg sátt og sagði við mig í morgun eftir (laugardagsmorguninn að Alexander hafi verið kosinn út) sem var ekki gott.....Snorri átti að dett út. Að okkar mati. En svona er þetta líf.

Á laugadeginum fórum við til ömmu Möttu og vorum þar í smá tíma svo fórum að ná í bílinn fyrir Magga afa sem hann á að hafa þar til að nýi bílinn hans kemur frá tískalandi... ROSA flotur, hann er svona eldbíll eins og ég á......( ég held það allavegana.)
Svo þegar heima var komið þá fórum við mamma að mála "VELKOMIN HEIM AFI/PABBI" þar hann er koma heim frá Africu á þriðjudaginn 21.03.2006 sem er nú bara gaman.....ég er líka búin að sakana hanns mjög mikið.....

Sunnudagurinn fór í það að fara í bíltúr upp í bústað til að athuga hvort að hann væri nú í lagi, en ég var nú ekki alveg sammála henni móður minn um að bara að kíkja ég vildi vera það í allan dag og gista......það er bara svo gamana að fara upp í bústað. En þegar við vorum komin þá fékk ég að fara í heita pottinn og var þar í rúman klukkutíma og ég talaði og talaði við besta vin minn og viti menn sá eini er EGILL ORRI. Það er eins gott að þú farir nú að koma heim! Við söknum þín mjög mikið....

Engin ummæli: