Jæja gott fólk ég og móðir mín fór norður um helgina. Við skelltum okkur á Mývatn til Ásdísar og Ragga og ekki má gleyma Elvar Goða og Önnu Mary. Það var mikill fagnaður fundur hjá mér og Elvar Goða þegar þau komu og sóttu okkur upp á völl á föstudeginum. Svo brunuðum við beint upp í sveitina (Mývatn). Þar eldaði mamma pizzu og við lékum okkur og horðum á Latibæ og lékum okkur svo meira þar til klukkan var orðin 12 já 12......
Á laugardagsmorguninn vörum við öll vöknum fyrir 9. Ásdís þurfti að vinna smá þannig að við strákarnir fórum út að leika okkur í snjónum í 1 1/2 tíma en þá var okku orðið svolítið kallt. Mamma ætlaði að leggja sig því að hún var komin með eitthvern hausverk (ekkert nýtt) en þá kom Ásdís heim í því og dróg hana í 7 km gögnum í yndislegu veðri. ( TAKK ÁSDÍS FYRIR AÐ VERA SVONA ÁKVEÐIN : -) Eftir allt þetta fórum við öll í lónið á Mývatnið það var bara geðveikt að geta slakað á svona. Komum svo heim og borðuðum góðan mat og allir sofnaðiðr kl. 10!!!
Á sunnudegin þá fóru allir í snjósleðaferð nema mamma þar sem hún fékk mígreniskast. En ég fékk fara og það vara bara geðveikt.....Núna vil ég vara sjósleða....!
Jæja gott fólk takk fyrir yndislega helgi...sjáumst bráðlega.....kossar og knús Marteinn
Engin ummæli:
Skrifa ummæli