mánudagur, september 29, 2008

Glitnir.....

hvað er að gerast er allt að fara til fjandans.....eða hvað!!

Anna mín vertu bara dugleg að gefa v.v Glitnirs áfallahjálp og ekki gleyma að láta Robba þinn gefa þér hana til baka....Ég er rosalega stollt af þér....

Sigrún mín mundu bara að brosa og láta þessa yfirmenn og v.v ekki taka alla orkuna af þér....


Takk stelpur fyrir að vera svona yndislegar!

OG Ásdís mín ekki gleyma að það er þú sem skiptir máli ekki þessi f............ Þú, Raggi, Elvar Goði og Anna litla eru no.1
Og þú ert einstakur persónuleiki....Og þú mátt alltaf hringja hvenær sem er dag, kvöld eða nóttu til...

Myndir

Myndirnar koma bráðlega frá kvöldinu....Þær eru æðislegar...! Bara svo ég tjái mig sjálf um það!!

Rosalega er gaman að dansa

Já við hjónin skemmtum okkur svo rosalega vel á laugardagskvöldið. Það var mikið dansað og mikið talað....

Innilega til hamingju með daginn Þura okkar og takk fyrir okkur!

Í gær fékk prinsessan á heimilinu að sofa út eftir mjög góðan morgun með manninum mínum... thí thí...

Þegar strákarnir fóru í bíó tók ég mig til og breyti íbúðinni og þreif alla íbúðan frá toppi til tár...Og ekki má gleyma sameigninni líka...
Núna ligg ég upp í rúmi og er að reyna klára eina ritgerð meðan hann Hilmar minn er að elda yndislegan mat...Bara hvað þið vissuð hvað ég væri heppin að eiga svona yndislega menn í mínu lífi.....

ps. Mín er á leiðinni með Steinþóri í ræktina...Við ætlum að taka okkur á og vera rosa flott fyrir jólin... thí thí...

Hjálp

Núna leitar mamma eftir hjálp!
Þolimæðin hjá henni er alveg á þrotum....Málið er að mér finnst bara ekki gaman að læra....En ELSKA að vera í skólanum.....
Ef einhver er með ráð fyrir mömmu endilega látið hana vita...

Annars er búið að vera mjög góð helgi hjá okkur eins og þið sáuð í fyrra pósti.....Mývatn á laugard. kósý kvöld með Ingibjörgu og vitið menn við dönsuðum allt kvöldið við Mamma Mia það var nú ekki leiðilegt...
Í gær fór Hilmar með mig í bíó og skemmtum okkur konguglega....

Ég fékk fyrsta afmælisboðið mitt í dag. Einn bekkjabróðir minn á afmæli á morgun og hlakkar mig mikið til.
VIð fórum fjölskyldan áðan að kaupa litla gjöf og svo komum við heim og ég reyndi að læra sem gekk upp og niður... thí thí

laugardagur, september 27, 2008

Fjölskylduhelgin...

Í gær var ég í fríi í skólanum... það var starfsdagur!

Við fjölskyldan vöknuðum snemma þar sem Hilmar þurfti að fara í skólan en ég og mamma höfðum það bara kósý....réttara sagt lág mamma upp í rúmi en ég var inn í herbergi að leika mér ...
Svo kom Hilmar okkar heim rétt fyrir hádegi og þá var mamma búin að elda hádegismat handa okkur. Eftir að við vorum búin að ganga frá fórum við öll á Mývant.
Ég var nú ekki lengi að hlaupa til Elvars Goða og við lékum okkur allan daginn og kvöldið...
Mamma, Hilmar og Ásdís fóru í lónið og höfðu það rosa gott.
Eftir gott dekur hjá þeim eldu Ásdís og mamma pizzu handa fólkinu....(als 12 manns)...

Eftir yndislegan dag í Mývantsveit fórum við fjölskyldna heim og ég stein sofnaði á leiðinni.

Í dag leyfðum við mömmu að hvíla sig aðeins lengur þannig að við vorum bara leika okkur fram að hádegi. Svo fór ég út að leika mér í fótbolta ....
Svo hljóp ég til Ingibjargar vinkonu mömmu og plataði hana að fara með mig út í videoleigu fyrir kósý kvöldið okkar í kvöld!! (Mamma : Matti minn viltu ekki ég fari með þig...Matti: NEI þú ætlar ekki að vera með okkur! Þetta er kvöldið okkar Ingibjargar....!)
Já mamma og Hilmar eru að fara út í eitthvað DISCO partý en ég og Ingibjörg ætlum að hafa það kósý...

föstudagur, september 19, 2008

Sjálfstæður ungur piltur...

Matti: Mamma má fara til pabba?
Mamma: Viltu ekki vera eina nótt hjá mér og svo fara til pabba?
Matti: ummmm NEI
Mamma: þá verður mamma alein!
Matti: Hilmar þinn veður hjá þér...
Mamma: Hann þarf að fara aftur heim á Strandir að hjálpa bora.. kemur ekki heim fyrr en á Mánud.
Matti: Þú getur þá bara fengið bangsa lánaðann!!

******************************************************

Matti: Hilmar viltu hringja í pabba segja honum að sækja mig!
Hilmar: Hann er að vinna...þú getur farið til hans eftir vinnu!
Matti: Hilmar minn ég hef aður farið í vinunna til hans það er ekkert mál...
Hilmar: Bíðum eftir mömmu..

Matti: Mamma viltu hringja í pabba segja honum að sækja mig...
Mamma: viltu ekki fara eftir vinnu?
Matti: það er ekkert mál að fara til hans upp í vinnu
Mamma: nú
Matti: Nú já hann er alltaf í kaffi milli 10-12 og svo gerir hann ekkert nema horfa á tölvuna sína og tala í símann..
Mamma: Það er nú gott að vita....við skulum sjá...hvað hann segir!

Ég er svo fljótur að redda mér og öðrum!! og ekki nema 6 ára!

mánudagur, september 15, 2008

Sveitin

Já ég er mættur aftur í sveitina hjá ömmu og afa og það er bara ótrúlega gaman hjá mér! Við erum á fullu að smala. Og auðvitað stjórna ég þessu öllu eins og alltaf..(ég allavegna held það)...

Vildi bara láta ykkur vita að hversu gaman það væri hjá mér og svo segi ég ykkur allar sögurnar þegar ég kem heim til mömmu gömlu.

knú Matti bóndi

föstudagur, september 12, 2008

Föstudagur

Mamma: Hæ ástin mín.... vill Matti heyra í mér??
Himar: Prófum
Mamma: JÁ
Matti: Ég er að horf á VIDEO
Mamma: okey ég elska þig góða ferð
Matti: Þetta verður allt í lagi....

Fimmtudagur

Já bara venjulegur fimmtudagur......nema það voru íþróttir í skólanum sem lét mömmu og pabba ( Hilmar ) alveg vita um...

Þega mamma ætla að sækja mig í vistun kl. 2 þá var ég bara ekki tilbúin að fara!
Mamma: Matti minn ég þarf að fara suður núna og ég mun ekki sjá þig í 5 daga!!
Matti: Mamma ég er að rústa þessum leik
Mamma: Viltu ekki koma með út á völl?
Matti: Mamma mín ég elska knús og (situr stút á muninn) koss
Mamma: koss
Matti...Bíddi bara Hilmar að sækja mig og svo förum við í sveitina á morgun...

Nema þessi fimmtudagur var ekki alveg venjulegur fyrir hana....Hann Marteinn sonur minn er svo sjálfstæður að það er alveg ótrúlegt.... EN yndislegt líka...

miðvikudagur, september 10, 2008

Morgun glaður

Þetta er alveg ótrúlegt....hér vakna ég á réttum tíma...( 6:45 kannski hálftíma of snemma...fyrir mömmu og Hilmar)...En þar sem ég er tilbúin og langar að fara í skólan eru mamma og Hilmar bara að reyna láta mig sofa aðeins lengur sem ég er nú ekki sáttur við. Þannig að ég rek þau framúr og allir taka sig til og ég mætti í skólan og tilbúin fyrir daginn...

(Helga: ekki man ég eftir því að ég vaknaði bara sjálf án vekjaraklukku eða hjálp frá mömmu og pabba....einum of erfitt...)...

En nei...Minn maður finnst þeta bara svo æðislegt....

laugardagur, september 06, 2008

Fjölskylduferð

Já við fjölskyldan fórum upp í bústað með Benna, Þórdísi og co... Við fór á Illugastaðir og það var æðislegt....bara á frá því í gær er ég búin að fara í pottin 3x í mini-golf og ég vann krakkana og mamma fullornafólið...og gerði holu í hökki....(Benni var nú ekkert mjög sár bara aðeins því að hann tapaði 1000 kr.) sem ég lét nú mömmu bara alveg vita að við ættum hann saman...hehe.
Svo fórum við í fótbolt með kennara mínum einum sem er í skólanum sem var líka í einum af bústuðum þarna...
Svo vorum við öll svo heppin að það var verið að smala fyrir réttirnir sem eiga að vera á morgun.

Því miður þurftum við að fara heim þar sem Hilmar minn var orðin svo veikur.

Gullkorn....Hilmar!
Já Matti minn...
Ertu með nóg olíu?
Já alveg meiri en nóg...
Hvernig veist þú það því að ég fyllti hann áður en við fórum í gær....
En þú ert með hann í gangi núna og það kostar peninga....(mjög hagsýn drengur)...En þar sem við vorum bara að bíða aðeins eftir að nokkrar kindur færu frá þá slakaði ég aðeins á og svo stein sofnaði áður en við vorum búin að keyra í 10 min....Enda mjög þreytttttttur eftir langa og yndislega helgi..

Heyrumst bráðlega....Það er svo gott að vera hjá mömmu og Hilmari.

miðvikudagur, september 03, 2008

MAMMA!!

MAMMA ERTU EKKI AÐ KOMA....ÉG ER AÐ VERA SEINN Í SKÓLAN!!...JÁ SÆLL KOMA SVO!!

Það er stundum erfitt að vera skólastrákur

Vá hvað það var erfitt að vakna í morgun og það má alveg segja að ég hafi vaknað öfugumegin í rúminu....Þegar við komum heim í dag var allt hundleiðilegt...Svo þurfti mamma að fara upp í skóla á ókristilegum tíma kl. 19.....fjarfundur.. og eftir það var ég bara ómulegur...Vildi ekki borða, vildi bara ekki gera neitt....Enda með því ég fór í fótbolt með Hilmari í smá tíma úti og svo komum við inn og ég var sofnaður kl.21....

Matti: Hilmar veistu hvað?
Hilmar: Hvað?
Matti: Þetta er bara ömulegur dagur ég vil bara fara sofa...zzzzzzzzzzzz

Sem sagt langur og erfiður dagur.....eigum við ekki öll svoleiðis daga?