sunnudagur, ágúst 21, 2011

Menningarnótt 2011

Amma Oddný og ég á Fabrikunni

Amma að láta mig brosa... var með einhverja stjörnu stæla...

Eins og þið sjáið stjörnustælarnir alveg að fara með mig...

Amma Oddný og ég....

Litla sæta fjölskyldan okkar!!

Flugeldasýningin að byrja...allir tilbúnir í slaginn...

Dagurinn byrjaði nú ekki vel hjá mér... svolítið pirraður þar sem ég var svo illa sofinn og við vitum öll hvernig ég get nú verið skemmtilegur þegar ég er þreyttur!! En eftir að hafa fengið gott að borða á Hamborgarafabrikunni í boði ömmu Oddný og einni bílferð í og úr bænum og smá tal á milli mæginin.....hresstist drengurinn við og fór aðeins til Magga afa og svo fórum við fjölskyldan saman með ömmu Oddnýju í bæinn um kvöldið.

Hér eru nokkrar myndir frá kvöldinu......

mánudagur, ágúst 15, 2011

Litla prinsessen þeirra Árna og Hönnu.....

Rosa stoltur stóri frændi hann Hilmar, litla prinsessan og svo pabbi

Ég stein sofandi þegar mamma og Hilmar koma í heimsókn...og vekja mig..

Pabbi hvað ertu að gera ég ætla að fá að drekka.... látu mig til mömmu minnar...

Helga frænka eitthvað að reyna að vekja mig....


sunnudagur, ágúst 07, 2011

Sumarið 2011 - Hestanámskeið og Krossnes

Egill Orri og Marteinn William
Ingibjörg vinkona og Mareinn flottasti Kapinn
Bræðurnir rosa stoltir...
Matti rosa stoltur....
Hanna María vinkona og Birta Líf á Krossnesi
Ísmael, Lúkas og Birta Líf
Kátir strákar sem ég á!!!
Ísmael og Lúkas .... tilvonandi byggingarfræðingar
Varðeldurinn okkar....
Alexsander Bjarki og Matti... fótboltastrákar framtíðinnar...
Matti, Lúkas og Ísmael...Flottir...
Birta Líf og Rúnar...
Skvísurnar... Mamma og Hanna María
Ég og Mamma út í rokinu...
Matti, Mamma og Hilmar við tjaldið okkar

Jæja vinir og ættingjar það er búið að vera nóg að gera hjá mér í allt sumar.... Ef ég var ekki í útlöndum að skemmta mér með pabba, Sigrúnu, Agli Orra og Ragnheiði Gróu... þá var ég heima og í útileigum...með mömmu og Hilmari... Og auðvita að leika mér með vini mínum ..... alltaf nóg að gera í því....

Hérna koma nokkrar myndir frá sumrinu...