mánudagur, júlí 27, 2009

Borgin - Strandir - Vestfirðirnir...

Komin í borgina aftur... Og fór strax til mömmu...Það er alltaf svo gott að vera hjá mömmu. Við höfðu það bara kósý í gær. Svo fékk ég Hilmar minn til að lesa fyrir mig og var sofnaður fyrir 9. Það var svo gott að sofa enda var ég nú ekki alveg til í að vakna í morgun til að fara til pabba, þar sem mamma og Hilmar eru ekki fríi en pabbi og Sigrún eru það.

Ég ætla að vera hjá pabba og Sigrúnu í dag, erum á leið í sund og svo gerum við Egill eitthvað skemmtilegt.

Svo er ég heppin að ég fái að vera með mömmu og Hilmari um verslunnarmannahelgina...ýpppí...
Við ætlum á strandirnar..gaman gaman.

föstudagur, júlí 24, 2009

Gullkorn

(Mamma sína að hringja í Matta sinn)

Mamma: Hæ ástin mín
Matti: Hæ
Mamma: Hvað ertu að gera, er ekki gaman í ferðalaginu?
Matti: Ég er að horfa á mynd!
Mamma: Mynd! Því ertu ekki úti að leika þér?
Matti: MAMMA! ég er í bílnum
Mamma: ohh hvar eru þið núna?
Matti: bíddu....(pabbi hvar erum við? Atlavík) Við erum í Atlavík
Mamma: Er rosalega gaman og flott þar?
Matti: Mamma ég var búina að segja þér ég er að horfa á sjónvarpið!

Stundum er maður bara ekki alveg með allt á hreinu...hehe

miðvikudagur, júlí 22, 2009

Ferðalag....

Ég er núna á stóru ferðalagi með pabba, Sigrúnu, Egill Orra og litlu bestu dúllunni minni henni Ragnheiði.
Við fórum norður í land. Ég er ekki alveg viss hvar við erum núna..... En erum búin að vera á Akureyri í brúðkaupi, á Mývanti að heimsækja besta fólkið á norðurlandinu....og núna erum við bara eitthvað að ferðast um norðurlandi..

Heyrumst fljótlega
knús Matti

fimmtudagur, júlí 16, 2009

Tónlistarstrákurinn...


Flottastur...Það er ekkert leiðilegra en að spila smá lög fyrir móður mína....Enda er hún best í heimi....knús

I love my son






.... Ég á besta son í heimi

Ég er búin að vera heima núna í nokkra daga og litli minn vildi bara vera hjá mömmu sinni. Við höfðum rosalegan góðan tíma saman. Náðum að tala um um heiminn og geyminn.
Ég hef ekki miklar áhyggjur af honum í framtíðinni. Hann veit alveg hvað að hann vill og hverjir elska hanna.
Það er ekki liðin 12 tímar og mamma er að fara yfirum. Ég er nefnilega fara í ferðalag norður með pabba, Sigrúnu, Egill Orra og dúllunni minn eins ég kalla hana, Ragnheiði Gróu.

Hafið það öll rosalega gott í fríinu og sjáumst fljótlega....
ps. Ég mun sakana ykkar allara rosa mikið...knús og kossar

mánudagur, júlí 13, 2009

Besti afi í heimi á afmæli í dag....Maggi afi.

Í dag á afi Maggi afmæli hann er 72 ár en ég held að hans augum að hann sé 27...hhehe

Elsku afi Maggi
Innilega til hamingju með daginn
þinn Marteinn

þriðjudagur, júlí 07, 2009

Myndir frá því þegar Rafi kom í heimsókn...

Við strákarnar að leika okkur í STAR WARS


ALLIR BROSA NÚNA..... SÍIIIIIIIIIIIIIIÍ



Litla kraftarverkið

Þessar myndir voru teknar af Önnu okkar daginn áður en hún fór til BOSTON í hjartaaðgerð.
Í dag hleypur hún og leikur sér eins og ekkert hefur gertst!
ENDA er hún okkar litla kraftaverk...




Anna Mary og mamma
Anna Mary "litla kraftarverkið frá Mývatni"
KNÚS til Ásdísar, Ragga, Elvar Goða og svo auðvitað Önnu Mary..

Fyrstu línuskautarnir mínir...

....... Ég var svo heppin að afi Maggi gaf mér 4.000 kr. og hann sagði að ég mætti kaupa mér eitthvað leikfang í þetta sinn en ekki sitja inn á bók.
Þá var leiðinni heitið í Elko og Intersport og komum við Hilmar út með 1 sett af línuskautum.....ég var nú ekkert smá glaður....

Hilmar hjálpaði mér aðeins með borga mismuninn og var ég honum mjög þakklátur.
MYNDIR:


















Myndir þegar ég fór upp í bústað til afa að veiða..

Við á leiðinni...ég er svo með flott bros.
Ég á bryggjunni að fara veiða....

Er að bíða, bíða og bíða.....

Afi Maggi og ég...flottir strákar

Afi og ég að leita af steinum...

Ég og mamma.......

................okkur mömmu leidist smá þegar ég var veikur um helgina...




mánudagur, júlí 06, 2009

Helgin var nú stórt klúður.....hehe en lagaðist svo á Sunnudeginum....
Þegar mamma og Hilmar sóttu mig á föstudaginn var ég eitthvað ekki alveg ég sjálfur. Þegar við komum heim þá mældi mamma mig og ég var komin þá með 38,8 þannig ég og mamma vorum bara heima meðan Hilmar og Gummi skelltu sér á Strandirnar.
Svo um miðnætti var hitin orðin 40 stig...mömmu leist nú ekki á þetta.
Ég kvartaði bara yfir hausverk og magaverk...ældi alla nóttina og gat ekki hreyft mig þar sem mér var svo illt í hausnum...
Mamma talaði svo við læknir og eftir að hann var búin að hlutsa smá stund á hana sagði hann við hana getur ekki bara verið að hann sé með MÍGRENI......(neiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii hugsaði mamma)
Mamma var nú ekki glöð að heyra það...Hann sagði gefðu honum paratabs 2 (börn eiga vanalega bara fá 1/2 til 1) en hún mamma ákveðaði að hlusta á lækninn.
Ég steinsofnaði um hádegið og svaf í rúma 3 tíma og vaknaði svo eldhress!!!!
Vildi bara fara heim til pabba og leika við Egill en mamma sagði nú við mig að best væri að slaka aðeins á og skoða svo hvernig ég myndi vera á sunnudeginum.

Sunnudagur kom og ég vaknaði kl. 7 og sagði við mömmu að ég ætlaði núna að fara leika við Egill. Mamma hálf sofandi (okey sofandi) við verðum að bíða til 10 áður en við hringjum í Sigrúnu. En ég var nú bara ekki á því. En ég náði að bíða til 9 þegar ég vakti Sigrúnu og spurði hvort það væri í lagi að ég kæmi. Það var í lagi þegar Egill Orri kæmi heim þar sem hann gisti hjá ömmu og afa.
Ég ætlaðis sko ekkert að bíða eftir því...heldur hringdi ég í ömmu Gróu og afa Villa og vakti þau líka og sagði að ég væri bara að koma...mamma gat nú ekki annað en hlegið af þessu öllu rugli í mér. (ein ákveðinn og mjögggggggggg óþolimóður).
Afi Villi sagði ekkert mál og mamma fór á fætur mjög þreytt klæddi mig og sig og skutlaði mér til afa og ömmu.
Ég lék mér svo allan daginn við bróður minn og gisti einnig hjá honum fór svo á fótboltanámskeið í morgun.

Áfram Fylkir!!!

Jæja allir hresssir og ég rosa ánægður.
knús Matti patti...