HÆ HÓ ÞAÐ ER KOMINN 17. JÚNÍ, HÆ HÓ ÞAÐ ER KOMINN 17.JÚNÍ....
Jæja gott fólk þá fóru flestir landsmenn í bæinn að sína sig og sjá aðra og vonandi að reyna að halda upp á þjóðhátíðardaginn okkar 17.júní.
Við mamma fórum með Láru frænku en hittum svo Tóta og börnin hans þannig við öll löppuðum saman í gegnum bæinn. Eftir að hafa suðað um snuð og blöðru var farið í smá göngutúr. Víð fórum og skoðum Brúðubílinn og svo fengu krakarnir að leika sér smá stund með því að hoppa í einum af hoppukastlunum (það er ekki hægt að segja að það hafi verið langur tími...) svo Hittum við fleira fólk, þar af meðal hittum við systir hans Tóta og son hennar og eftir það fórum við öll á pulsuvaginn og pulsuðu þau upp..hehehe
Eftir þetta ævintýri vor nú flestir þreytir (fullorna fólkið aðalega) þannig að við byrjuðum að ganga áleiðis að bílum okkar sem voru ofar á laugarveginum. Stoppuðum á leiðinni til að fá okkur smá hressingu, týndum Matta í smá stund en allt endaðu nú þetta vel...Krakkarnir fengu það sem þau vildu og við fullorða fólkið vorum bara líka mjög ánægð eftir allt saman....thí thí.
Hérna eru vinir mín og ég á 17. júní.......
Svo var farið heim til að horfa á leikinn....Sem við Ísendingar tókum með stællllllllllllllllllllllllll!!! Lára og Rynir komu svo til okkar Matta og við grilluðum og höfðum góða kvöld stund saman.
Æja gott fólk góða nótt...Sjáumst hress knús og kossar til Sonju frænku, Damien, Þorberg og Rob...við söknum ykkar rosa mikið...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli