Ég var svo heppin að ég fór í norður á Mývant í 40 afmælið hans Ragga míns. Sem sagt ég, Egill og pabbi skelltum okkur.
Hvanndalasbræður að spila og héldu stuðinu uppi alla nóttina. Reyndar þurftu við krakkarnir að fara undan heim að sofa, svo gamla fólkið gæti haldið áfram að skemmta sér hehe.
Við áttum nokkur að sofa saman heima hjá Ella en ég vildi bara sofa í tjaldinu okkar pabba!
En sagan endar nú ekki hér! Þegar ég kom heim til mömmu og Hilmars sagði ég þeim frá því hvað það hafði verið alveg geðveikt mikið fjör og allir höfðu skemmt sér voða vel. OG svo kom.....
Matti: Mamma þetta var ótrúlegt Hvanndalabræður töldu niður 1,2,3,4,5,6,7,8,9,10 og nú allir hella í sig...
Mamma: ha hvenær...
Matti: Sko þegar við krakkarnir áttum að fara sofa þá máttu fullorna fólkið fá sér að drekka.
Mamma: okey .... (hlóg með sér og hugsaði hvað væri best að segja við þessu en áður en hún gat svarað þá var minn maður með svarið fyrir mömmu):
Matti: Mamma þetta er allt í lagi ég veit að ég þarf að vera 22 til að drekka....
Mamma: Já það er alveg rétt eða bara sleppa því... (og brosti bara)...
Ég í minni trú (sem sagt ég mamman) hélt að þessi áhugi á drykkju fullornafólksins væri lokið kom minn með setningu ársins núna í kvöld þegar hann kom heim frá pabba og co. (Og mamma ekki komin heim).
Matti: Hilmar hvar mamma?
Hilmar: Hún er hjá Önnu vinkonu sinni
Matti: Jaa ég vona að hún komi nú ekki alveg rosalega rallandi heim....
Hilmar: Brosti bara og vissi nú bara að kona sín var í sínu sakleysi heima hjá Önnu vinkonu sinni að prjóna og einnig á bíl.
Rosalega eru þessu yndislegu börn fljót að læra....og sérstaklega hluti sem við kannski viljum ekki að þau séu að spá í strax né að vera vitni af...
1 ummæli:
Free [url=http://www.invoicesmaster.com]invocing solution[/url] software, inventory software and billing software to beget competent invoices in bat of an eye while tracking your customers.
Skrifa ummæli