Eins og alltaf þá les Hilmar fyrir mig á kvöldin (bara mamma ef Hilmar er ekki heima sem sagt algjör undarþága). Og þá eigum við strákarnir okkar stund saman sem eru stundum alveg stórkostlegar!
Við eru komnir upp í rúm og Hilmar byrjar á því að stríða mér aðeins (sem er nú ekkert NÝTT) nema það ég lét hann bara heyra það í þetta skipti:
Hilmar: hvað finnst þér þetta ekkert fyndið???
Matti: NEI Hilmar.... spá pása.
Matti: Hilmar ég bara tek ekki þátt í svo aula gríni..... andar djúpt inn og segir svo ég ætla bara lesa HEIMSFRÆÐINA. (Atlasbók barnanna)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli