föstudagur, september 12, 2008

Fimmtudagur

Já bara venjulegur fimmtudagur......nema það voru íþróttir í skólanum sem lét mömmu og pabba ( Hilmar ) alveg vita um...

Þega mamma ætla að sækja mig í vistun kl. 2 þá var ég bara ekki tilbúin að fara!
Mamma: Matti minn ég þarf að fara suður núna og ég mun ekki sjá þig í 5 daga!!
Matti: Mamma ég er að rústa þessum leik
Mamma: Viltu ekki koma með út á völl?
Matti: Mamma mín ég elska knús og (situr stút á muninn) koss
Mamma: koss
Matti...Bíddi bara Hilmar að sækja mig og svo förum við í sveitina á morgun...

Nema þessi fimmtudagur var ekki alveg venjulegur fyrir hana....Hann Marteinn sonur minn er svo sjálfstæður að það er alveg ótrúlegt.... EN yndislegt líka...

Engin ummæli: