fimmtudagur, apríl 03, 2008

Gullkorn

VIð erum búin að læra um gamlatíman í leikskólanum. Og það er búið að vera mikið fjör.....

Heiða: Matti minn er eitthvað sem þig langar að vita um gamlatíman?
Matti: NEI........(smá hugsun) jú annarrs voru sjónvörp, dýr og fólk?

Heiða: Matti hvað gerðu hestarnir í gamla dag?
Matti: þeir fóru fram og til baka....og jú þeir hjálpuðu fólkinu við að vinna á landinu sínu
Matti: einnig notuðum við hárið úr þeim til að gera kertþráðinn þegar við erum búin að nota fituna úr kindini til að búa til kerti!!

Glæsilegur sveita strákur!

Engin ummæli: