Gleðilegt sumar allir!!
Það er nú búið að vera smá ferðalag á mér þessa dagana á meðan mamma og Hilmar klára prófin og ritgerðina......
Fyrst fór ég suður til pabba, Egill og Sigrúnu svo flaug ég í dag til ömmu Oddný og afa Úlla. (alla leið á Krossnes). Fyrsta sem ég gerði var nú að stopa á bryggjunni hjá ömmu og afa og þar sá ég hárkarl og kross-fiska það var nú ekki leiðilegt.
Þegar mamma hringdi þá sagði ég henni alla söguna frá því og meira eins og vanalega...eins og flestir vita þá er ég með yndislegt ímyndunarafl og í þessari sögu þá var hárkarlinn komin heim og hann var að ráðast á hann meðan hann var að tala við mig (mömmu) þannig að hann faldi sig bakvið eitthvað heima hjá ömmu og festi sig. En hann náði að skera hann en ennnig að festa sig í leiðinni. Þurfti hjálp frá ömmu!
Þegar mamma spurði hvort hárkarlinn væri nú ekki bara góður og þeir væru vinir þá sagði ég nú bara NEI....en þá sagði mamma við mig að ég þyrfti að passa ömmu og afa! SVAR: Mamma amma og afi eru í góðum málum! En ég er í rosa vondum málum.....alltaf með svörin
Jæja heyrumst fljótlega...
knús og kossar
Engin ummæli:
Skrifa ummæli