Amma má ég hringja í mömmu mig langar að vita hvort þú átt bara að fá pakkan sem kom með póstinum í dag eða ég á líka eitthvað...Auðvitað leyfði amma mér að hringja!!
Mamma: Halló
Matti: Hæ amma æji nei ég meinti mamma
Mamma: Hæ ástin mín, hvernig hefur þú það? Er ekki gaman?
Matti: Mamma bíddu aðeins ég skal segja þér allt eftir smá stund það er bara eitt sem ég þarf að vita fyrst.....
Mamma: nú hvað er það ástin mín?
Matti: Sko pakkin sem þið senduð er hann bara til ömmu? Það stendur bara Oddný á pakkanum en ekki Marteinn...
Mamma: Jú jú elsku ástin mín.... þú átt stóra pakkan og amma litla....
Matti: en afhverju var mitt nafn ekki á pakkanum...?
Mamma: bara við vildum að pakkinn kæmi alveg pottþétt til ykkar....
Matti: Mamma mundu bara næst að sitja mitt nafn líka.
Mamma: Ekkert mál ástin mín...
Matti: Mamma hvenær má ég opna pakkan..(er í vinunni hjá ömmu)..
Mamma: þú ræður ástin mín en er ekki bara betra að opna hann þegar þú kemur á Krossnes???
Matti: jú ég held að það sé bara besta lausnin....þá getum við amma opnað saman..
En í dag er búið að vera rosa gaman.....var með Úlla afa og fór svo til ömmu Oddný (í vinunna) svo í kvöld þá á ég að fá að fara á einn bóndabæ til að sjá nýju lömbin....ég hef svo gott á þessu og mér líður svo vel...en ég veit að mamma og Hilmar erum að farin að sakan mín...... og auðvitað pabbi og co.
Eitt í viðbót...
Pabbi, Sigrún og Egill Orri innilega til hamingju með nýja heimilið ykkar....mig hlakkar rosalega til að koma á fimmtudaginn og fá að sjá....
miðvikudagur, apríl 30, 2008
mánudagur, apríl 28, 2008
Krossnes 3
Ég hef bara engan tíma þessa daga að tala við mömmu. Ef ég er ekki að læra að prjóna eða hjálpa ömmu þá er bara upptekin við að leika mér og hafa það gott í sveitinni.....
Já þið lásuð rétt...ég var að læra prjóna trefil. Spurði mömmu hvort ég ætti nú ekki að prjóna fyrir hana rauðan trefil sem hún var mjög ánægð með en svo í næsta símtali þá koma sú saga að ég mætti ekki prjóna trefil handa henni heldur var það handa magga afa (bangsi minn). Svo var bara mamma að trufla mig þannig að símtalið endaði...Alltaf gaman að tala við mig!
Heyrumst.
Já þið lásuð rétt...ég var að læra prjóna trefil. Spurði mömmu hvort ég ætti nú ekki að prjóna fyrir hana rauðan trefil sem hún var mjög ánægð með en svo í næsta símtali þá koma sú saga að ég mætti ekki prjóna trefil handa henni heldur var það handa magga afa (bangsi minn). Svo var bara mamma að trufla mig þannig að símtalið endaði...Alltaf gaman að tala við mig!
Heyrumst.
sunnudagur, apríl 27, 2008
Krossnes 2
Í dag er búin að hjálpa ömmu að vaskaupp....fara á bátinn og hann fór í kaf og ég sá hárkarl og ég var svo hræddur að ég skaust upp úr sjónum og svo kom hákarlinn en ég vann!!
Reyndar var sagan 20 mín. löng en mamma stytti hana aðeins...
Þetta ímyndunarafl mitt er nú alveg ótrúlegt...hehe finnst ykkur það ekki!
Reyndar var sagan 20 mín. löng en mamma stytti hana aðeins...
Þetta ímyndunarafl mitt er nú alveg ótrúlegt...hehe finnst ykkur það ekki!
föstudagur, apríl 25, 2008
Krossnes
Jæja í dag fékk ég að vinna fyrir mér...hjálpaði ömmu við að gefa í morgun þar sem afi þurfti fara að bjara einum báti sem byrjaði að leka í morgun.
Þegar leið á daginn þá kom sú saga úr mér að ég hafði séð tuttuguogtólf báta sökva.....Hilmar spurði hvort ég bjargði þeim ekki öllum en ég sagði nei....En Úlli afi gerði það...hann er svo flottur!!
Hann er svo yndislegur þessi drengur, við Hilmar söknum hanns mikið. Hann er í góðum höndum...(efast um að hann sakni okkar eitthvað...).....
Heyrumst..knús
Þegar leið á daginn þá kom sú saga úr mér að ég hafði séð tuttuguogtólf báta sökva.....Hilmar spurði hvort ég bjargði þeim ekki öllum en ég sagði nei....En Úlli afi gerði það...hann er svo flottur!!
Hann er svo yndislegur þessi drengur, við Hilmar söknum hanns mikið. Hann er í góðum höndum...(efast um að hann sakni okkar eitthvað...).....
Heyrumst..knús
fimmtudagur, apríl 24, 2008
Gleðilegt sumar!
Gleðilegt sumar allir!!
Það er nú búið að vera smá ferðalag á mér þessa dagana á meðan mamma og Hilmar klára prófin og ritgerðina......
Fyrst fór ég suður til pabba, Egill og Sigrúnu svo flaug ég í dag til ömmu Oddný og afa Úlla. (alla leið á Krossnes). Fyrsta sem ég gerði var nú að stopa á bryggjunni hjá ömmu og afa og þar sá ég hárkarl og kross-fiska það var nú ekki leiðilegt.
Þegar mamma hringdi þá sagði ég henni alla söguna frá því og meira eins og vanalega...eins og flestir vita þá er ég með yndislegt ímyndunarafl og í þessari sögu þá var hárkarlinn komin heim og hann var að ráðast á hann meðan hann var að tala við mig (mömmu) þannig að hann faldi sig bakvið eitthvað heima hjá ömmu og festi sig. En hann náði að skera hann en ennnig að festa sig í leiðinni. Þurfti hjálp frá ömmu!
Þegar mamma spurði hvort hárkarlinn væri nú ekki bara góður og þeir væru vinir þá sagði ég nú bara NEI....en þá sagði mamma við mig að ég þyrfti að passa ömmu og afa! SVAR: Mamma amma og afi eru í góðum málum! En ég er í rosa vondum málum.....alltaf með svörin
Jæja heyrumst fljótlega...
knús og kossar
Það er nú búið að vera smá ferðalag á mér þessa dagana á meðan mamma og Hilmar klára prófin og ritgerðina......
Fyrst fór ég suður til pabba, Egill og Sigrúnu svo flaug ég í dag til ömmu Oddný og afa Úlla. (alla leið á Krossnes). Fyrsta sem ég gerði var nú að stopa á bryggjunni hjá ömmu og afa og þar sá ég hárkarl og kross-fiska það var nú ekki leiðilegt.
Þegar mamma hringdi þá sagði ég henni alla söguna frá því og meira eins og vanalega...eins og flestir vita þá er ég með yndislegt ímyndunarafl og í þessari sögu þá var hárkarlinn komin heim og hann var að ráðast á hann meðan hann var að tala við mig (mömmu) þannig að hann faldi sig bakvið eitthvað heima hjá ömmu og festi sig. En hann náði að skera hann en ennnig að festa sig í leiðinni. Þurfti hjálp frá ömmu!
Þegar mamma spurði hvort hárkarlinn væri nú ekki bara góður og þeir væru vinir þá sagði ég nú bara NEI....en þá sagði mamma við mig að ég þyrfti að passa ömmu og afa! SVAR: Mamma amma og afi eru í góðum málum! En ég er í rosa vondum málum.....alltaf með svörin
Jæja heyrumst fljótlega...
knús og kossar
föstudagur, apríl 18, 2008
Hilmar er aðalmaðurinnn
Hilmar þurfti að fara suður yfir eina nótt í atvinnuviðtal....(sem gekk mjög vel)....En okkar maður var bara ekki sáttur við það!...
Mamma hvers vegna gast þú ekki farið....Því að ég þurfti ekki að fara í viðtal...En mamma Hilmar les alltaf fyrir mig!!! En má ég ekki gera það núna...NEI þú kannt ekki að lesa...smá hugs...eins og hann..
Morgunin eftir....Mamma er Hilmar ekki ennþá komin? Nei ástin mín hann kemur í kvöld. Þetta bara gengur ekki mamma!! Hann Hilmar sér alltaf um morgunmatinn og keyrir mig í leikskólan. Ég get bara ekki farið núna...ég verð að bíða eftir honum!! ( en þetta gekk á endanum ).....
Ég er búin að vera rosaleg duglegur að skíðum og skautum í vetur og núna ætla ég mér að einbeita mér að fótboltanum....í sumar...
Jæja er að fara með flugi suður og verð í heila viku...mamma læra fyrir 8 próf og Hilmar skrifa loka ritgerð....En ég verð hjá honum pabba mínum...sem sagt í góðum höndum...
Ég vona að þið hafið það alveg rosaleg gott...ég allavegana er mjög hress....fór í stuttbuxur í leikskólan....Sól og sumar á Akureyri...
Knús og heyrumst bráðlega...
luv. MWM
Mamma hvers vegna gast þú ekki farið....Því að ég þurfti ekki að fara í viðtal...En mamma Hilmar les alltaf fyrir mig!!! En má ég ekki gera það núna...NEI þú kannt ekki að lesa...smá hugs...eins og hann..
Morgunin eftir....Mamma er Hilmar ekki ennþá komin? Nei ástin mín hann kemur í kvöld. Þetta bara gengur ekki mamma!! Hann Hilmar sér alltaf um morgunmatinn og keyrir mig í leikskólan. Ég get bara ekki farið núna...ég verð að bíða eftir honum!! ( en þetta gekk á endanum ).....
Ég er búin að vera rosaleg duglegur að skíðum og skautum í vetur og núna ætla ég mér að einbeita mér að fótboltanum....í sumar...
Jæja er að fara með flugi suður og verð í heila viku...mamma læra fyrir 8 próf og Hilmar skrifa loka ritgerð....En ég verð hjá honum pabba mínum...sem sagt í góðum höndum...
Ég vona að þið hafið það alveg rosaleg gott...ég allavegana er mjög hress....fór í stuttbuxur í leikskólan....Sól og sumar á Akureyri...
Knús og heyrumst bráðlega...
luv. MWM
miðvikudagur, apríl 09, 2008
Gleði fréttir
Eftir nokkrar min. kemur afi Maggi til okkar. Ég get ekki beðið, ég er búin að plana allt sem við ætlum að gera á morgun. Fyrst ætlum við upp í fjall og ég ætla að sýna honum hversu góður ég er (ekki gleyma því ég er heimsmeistari), svo ætlum við á íshokkí æfingu og þar ætla ég að gera það sem ég geri best....(ekki gleyma því ég er bestur í öllu).
Ég er búin að panta að sofa upp í rúmi hjá afa og ég ætla sko að passa hann!!!
Heyrumst á morgun...hann er kominn!
knús
hdm
Ég er búin að panta að sofa upp í rúmi hjá afa og ég ætla sko að passa hann!!!
Heyrumst á morgun...hann er kominn!
knús
hdm
sunnudagur, apríl 06, 2008
Sorgardagur....
Í dag mistum við góðan vin. Hann hét Hólmar (afi) hann og Kæja voru miklir vinir okkar (fjölskylduna okkar). Við munum sakna hans mikið en við viljum halda í það að hann sé komin á betri stað. Hann er komin til Tobbu ömmu.
Elsku Kæja og Heimir við munum öll sakna hans Hólmars okkar og vonum að honum líði betur þar sem hann er í dag. Ef það eitthvað sem við getum gert til að hjálpa til endilega látu okkur vita...
Matti: Mamma, hann Hólmar hlær alltaf með öllum líkamanum....hann er eins og jólasveininn.. :)
Guð blessi ykkur og geymi Kæja og Heimir.
Ykkar vinir Helga, Hilmar og Matti patti.
Elsku Kæja og Heimir við munum öll sakna hans Hólmars okkar og vonum að honum líði betur þar sem hann er í dag. Ef það eitthvað sem við getum gert til að hjálpa til endilega látu okkur vita...
Matti: Mamma, hann Hólmar hlær alltaf með öllum líkamanum....hann er eins og jólasveininn.. :)
Guð blessi ykkur og geymi Kæja og Heimir.
Ykkar vinir Helga, Hilmar og Matti patti.
fimmtudagur, apríl 03, 2008
Gullkorn
VIð erum búin að læra um gamlatíman í leikskólanum. Og það er búið að vera mikið fjör.....
Heiða: Matti minn er eitthvað sem þig langar að vita um gamlatíman?
Matti: NEI........(smá hugsun) jú annarrs voru sjónvörp, dýr og fólk?
Heiða: Matti hvað gerðu hestarnir í gamla dag?
Matti: þeir fóru fram og til baka....og jú þeir hjálpuðu fólkinu við að vinna á landinu sínu
Matti: einnig notuðum við hárið úr þeim til að gera kertþráðinn þegar við erum búin að nota fituna úr kindini til að búa til kerti!!
Glæsilegur sveita strákur!
Heiða: Matti minn er eitthvað sem þig langar að vita um gamlatíman?
Matti: NEI........(smá hugsun) jú annarrs voru sjónvörp, dýr og fólk?
Heiða: Matti hvað gerðu hestarnir í gamla dag?
Matti: þeir fóru fram og til baka....og jú þeir hjálpuðu fólkinu við að vinna á landinu sínu
Matti: einnig notuðum við hárið úr þeim til að gera kertþráðinn þegar við erum búin að nota fituna úr kindini til að búa til kerti!!
Glæsilegur sveita strákur!
Helgin....
Vitið þið hvað????
Ég Marteinn William Elvarsson fór í stólalyftuna.....upp í Hlíðafjalli. ALVEG SATT!!
Ég fór með Eyrúnu, Héðni og Hilmari....Ég var svo stoltur af sjálfur mér og ekki spurning hún móðir mín....
Svo á laugardeginum kom pabbi & co að sækja mig þar sem þau voru hérna fyrir norðan. Ég ætlaði mér svo að sanna mér fyrir pabba mínum... En því miður gekk það ekki alveg en ég og Egill skemmtum okkur alveg innilega. Það var farið í sund, heitapottin upp í bústaðnum og svo ekki má gleyma var farið á GREIFAN minn staður!!
En þegar ég kom heim á sunnudeginum þá var ég alveg búin....ég bara réði bara ekki við svona mikið plan...(en skemmtilegt plan)...
Það tók hana mömmu mína alveg 3 tíma að róa mig niður og svo var ég orðin miklu rólegri.
Sem sagt yndisleg helgi...takk fyrir góða helgi pabbi, Sigrún og Egill.... KNús...
Ég Marteinn William Elvarsson fór í stólalyftuna.....upp í Hlíðafjalli. ALVEG SATT!!
Ég fór með Eyrúnu, Héðni og Hilmari....Ég var svo stoltur af sjálfur mér og ekki spurning hún móðir mín....
Svo á laugardeginum kom pabbi & co að sækja mig þar sem þau voru hérna fyrir norðan. Ég ætlaði mér svo að sanna mér fyrir pabba mínum... En því miður gekk það ekki alveg en ég og Egill skemmtum okkur alveg innilega. Það var farið í sund, heitapottin upp í bústaðnum og svo ekki má gleyma var farið á GREIFAN minn staður!!
En þegar ég kom heim á sunnudeginum þá var ég alveg búin....ég bara réði bara ekki við svona mikið plan...(en skemmtilegt plan)...
Það tók hana mömmu mína alveg 3 tíma að róa mig niður og svo var ég orðin miklu rólegri.
Sem sagt yndisleg helgi...takk fyrir góða helgi pabbi, Sigrún og Egill.... KNús...
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)