mánudagur, september 24, 2007

FLAKKK OG AFTUR FLAKKKK

Þessi helgi er búin að vera meira flakkið. Við komum suður á fimmtudaginn og þá vildi ég auðvitað fara strax til pabba og Sigrúnu en kom svo aftur heim til afa seinna um kvöldið. Á fimmtudeginum þá var ég eitthvað með mömmu og Hilmari og þegar pabbi bauð mér að koma þá hafði ég bara engan áhuga...ég er stundum svolítið skrítinn. (bara dekraður lítilllllllll strákur). En eftir að pabbi og Egill Orri höfðu hringt 3 þá gaf eftir fór sem ég sé í dag svo innilega ekki eftir. Við fórum í afmæli í skólanum hjá bróðir mínum og svo fórum við upp í borgó og fengum að gera allt klikkað þar....held reyndar að það verði nú aðeins að fara að taka til í þessari hegðun okkar!!!! EN HVAÐ VEIT ÉG....

Í gær var Lúkas Ingi Rúnarsson skírður, Innilega til hamingju með daginn. Þú varst eins og engill. Og einnig voru bræður þínir það líka. Mamma og pabbi ykkar eru alveg rosa rík að eiga ykkur.. Ég vona að dagurinn hafi verið yndislegur og góður (þú skiptir bara gallanum ef þú heldur að þú notir hann ekki)....

Svo kom litli pjakkur heim og allir fóru að sofa....og stein sváfu fram til morguns þarf til að mamma þufti að fara til læknis......sem var ekki gaman því að núna þurfum við að hanga í borginni í viku í eftirliti.... BUT THAT´S LIVE.....DON´T WORRY BE HAPPY.....

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ og takk fyrir okkur, ég nota gallann alveg pottþétt :) Hlakka til að sjá ykkur 13 okt. knús til ykkar allra Hanna María og strákarnir XXX