sunnudagur, ágúst 07, 2011

Sumarið 2011 - Hestanámskeið og Krossnes

Egill Orri og Marteinn William
Ingibjörg vinkona og Mareinn flottasti Kapinn
Bræðurnir rosa stoltir...
Matti rosa stoltur....
Hanna María vinkona og Birta Líf á Krossnesi
Ísmael, Lúkas og Birta Líf
Kátir strákar sem ég á!!!
Ísmael og Lúkas .... tilvonandi byggingarfræðingar
Varðeldurinn okkar....
Alexsander Bjarki og Matti... fótboltastrákar framtíðinnar...
Matti, Lúkas og Ísmael...Flottir...
Birta Líf og Rúnar...
Skvísurnar... Mamma og Hanna María
Ég og Mamma út í rokinu...
Matti, Mamma og Hilmar við tjaldið okkar

Jæja vinir og ættingjar það er búið að vera nóg að gera hjá mér í allt sumar.... Ef ég var ekki í útlöndum að skemmta mér með pabba, Sigrúnu, Agli Orra og Ragnheiði Gróu... þá var ég heima og í útileigum...með mömmu og Hilmari... Og auðvita að leika mér með vini mínum ..... alltaf nóg að gera í því....

Hérna koma nokkrar myndir frá sumrinu...

mánudagur, júlí 18, 2011

Komin heim....

.... vá hvað er nú alltaf gott að koma heim til mömmu og Hilmars.

Ferðin út gekk vel og auðvita átti ég yndislega tíma með pabba og co.

Þrátt fyrir að maður búin að vera á ferð og flugi þá stoppar maður ekki.
Á föstudaginn eftir að ég kom heim fórum við mamma í göngutúr í bæinn. Hittum Hilmar þar og fengum við okkur góðan hádegismat. Svo héldum við áfram að dúlla okkur í bænum. Eftir góða stund í bænum skelltum við okkur til Möttu ömmu og Kalla afa upp í Mosfellsbær, váááá það var ekki leiðilegt að hitta þau og auðvita Mola stóra :-)
Laugardagurinn var einnig góður við fórum í Nautólsvíkina en þar sem vindurinn var svo mikill skelltum við okkur til Láru og sátum þar á svölunum og höfðum það kósý!
Sunnudagurinn skelltum við okkur til afa gamla í grill.
Og í dag byrjaði ég á hestanámskeiði... mér til mikillar gleði :-)

Myndir bráðlega.....

laugardagur, júlí 02, 2011

Svíðþjóð

Ég er búin að vera 3 daga í Svíþjóð og mamma alveg að fara yfir um!!

Svona eru þessar mömmur, en þetta er allt í lagi er í góðum höndum!

miðvikudagur, júní 08, 2011

Bubbi byggir...

..... já ég ætla út í skóla á morgun og fara að smíða. Við strákarnari erum svo duglegir við ætlum að byggja 3 hæða hús með svalir :-)

mánudagur, júní 06, 2011

Næturgistin...

..... Ég er að gista mína fyrstu næturgistunu hjá vini mínum Nökka... Ég er búin að biðja um það í smá tíma núna.

Pabbi Nökka hringdi áðan og bauð mér að gista ekki leiðilegt enda flottir strákar...

Minn maður........

.............. Já minn maður hann Hilmar minn fékk 9 fyrir Mastersritgerðina sína... hann er snillingur, eins og ég..hehe

Innilega til lukku með það Hilmar minn.
Ég elska þig roooooooooooooosa mikið enda minn maður!!


knús og kossa
Matti patti

Afmælið mtt 2011

Já nú er ég orðin 9 ára..... (mamma heldur reyndar að ég sé orðin 14... henni finnst ég eitthvað verið að flýta mér...hehe sjáum bara til með það!!).

En dagurinn minn byrjaði með knúsum og kossum frá mömmu og Hilmari og auðvita pökkum sem var nú ekki leiðilegt.(Enda bestust... :-)
Svo var farið í skólann kl. 10 þar sem skólinn er að verða búinn þá eru bara stuttir dagar
eftir. Kl. 2 komu 8 strákar heim þar sem ég var nú að bjóða í afmælisbíó á myndina:

Það komu als 26 krakkar í bíóið þar að meðal frændur og frænkur og vinir.... það var rosa gaman!! Enda skemmtu sér allri rosa vel...

Takk pabbi fyrri að redda þessu fyrir mig... þú bestur!!
(Eitthvað feimin við myndavélina hann pabbi gamli....)


Hérna koma nokkrar myndir af okkur í bíó....

Takk innilega fyrir mig þetta var rosalega skemmtilegur dagur og kvöldið líka... ég endaði í sveitinni hjá Ömmu Oddný og Afa Úlla...
Þessi dagur hefði ekki verið betri.

mánudagur, mars 28, 2011

Matti dansari!!

Um helgina var ég að sýna í Austurbæjarbíó með Dance Center Reykjavíkur. Við vorum rosa flottir... Enda allir stolltir af mér...



Ég var svo heppin að mamma, Hilmar, amma Soffía, afi Gylfi, Kristján, amma Gróa, afi Villi, Sigrún, Ragheiður Gróa og auðvita pabbi... Og voru þau öll voða stollt af mér :-)

þriðjudagur, janúar 04, 2011

Gleðilegt nýtt ár....

Beyblade völlur sem afi Maggi gaf mér og Beyblade kall einnig .... voða ánægður!!

Gamlárskvöld ... Gleðilegt nýtt ár allir...

Ég sætur og fínn í peysunni sem amma Oddný prjónaði á mig.. og auðvita í rauðu :-)

Mamma og Hilmar þreytt erftir pakkaflóðið... Mamma fékk voða flott sjal frá Ömmu Oddný...amma er svo dugleg og góð við okkur alltaf að gefa okkur eitthvað fallegt....

Ég og afi Maggi alveg til í að borða jólamatinn ..... nammi namm

Á Akureyri í snjóstormi....rosa gaman....

Ég í essinu mínu að hafa það kósý upp í bústað
(Seðlabankabústaðnum á Akureyri)...
Ekki leiðilegt...

miðvikudagur, desember 22, 2010

Jólakveðja fyrir árið 2010

MIG LANGR AÐ ÓSKA YKKUR ÖLLUM
GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR.

TAKK FYRIR ALLAR SKEMMTILEGU STUNDIRNAR
Á LIÐNU ÁRI OG ÉG LOFA ÞÆR VERÐA FLEIRI Á NÆSTA ÁRI !!


Jólakveðja Matti, mamma og Hilmar

þriðjudagur, nóvember 30, 2010

Öryggisgæslan í Bólstaðrhlíð 66

Við þurfum ekki að borga mörg þúsund krónur fyrir öryggisgæslu heima hjá okkur ég sé alveg um það.......


og auðvita má ekki gleyma varðhundinum mikla.....


sunnudagur, nóvember 21, 2010

Jólin eru að koma...

Jólin nálgast og ég er sko alveg búin að sjá til þess að bæklingurinn sem kom frá Toy R´us er merktur frá "a" til "ö"........

Jólakortin eru komin í vinnslu og jólaaðventan einnig... Það verður gott að eiga yndisleg jól með mömmu, Hilmar og afa Magga.

Heyrumst bráðlega....

Knús

laugardagur, október 30, 2010

Maggi afi (bangsi) fékk ný föt...

.... og auðvitað voru það "Valsara föt" TAKK AMMMA ODDNÝ FYRIR AÐ SAUMA ÞESSI FÖT Á MAGGA AFA...

Flottur bangsi eins og eigndinn sjálfur :-)

miðvikudagur, október 20, 2010

Mamma og litlu frænkurnar hennar....


..... Bara svo þú vitir mamma þá eru þær ekki lengur litlar... hehe

Nokkarar myndir

Matti í nýja fótboltabúningnum sem amma Oddný gaf honum....voða sætur!!

Töffarinn sjálfur...

Með gjöfina sína sem Ingibjörg (besta vinkona mín) gaf mér þér hún kom frá Tékklandi.

Alltaf tilbúin ..... bara ef einhver "skrímsli" kæmu nú í heimsókn....
Flottur frændi (Jón Arnar).... í heimboði hjá afa Magga..

Og ein æðislega falleg prinsessa hún Helga Hlíf steinsofandi hjá afa...

Ég, Erna Hlíf, Helga Hlíf og Snorri Arnar.... Það sést smá í Jón Arnar bak við okkur... hehe

Ekkert smá sæt mynd af mér og Ernu frænku...

Að lokum mamma, afi Maggi, Erna Hlíf, ég, Jón Arnar og Helga Hlíf..