En dagurinn minn byrjaði með knúsum og kossum frá mömmu og Hilmari og auðvita pökkum sem var nú ekki leiðilegt.(Enda bestust... :-)
Svo var farið í skólann kl. 10 þar sem skólinn er að verða búinn þá eru bara stuttir dagar
eftir. Kl. 2 komu 8 strákar heim þar sem ég var nú að bjóða í afmælisbíó á myndina:

Takk pabbi fyrri að redda þessu fyrir mig... þú bestur!! (Eitthvað feimin við myndavélina hann pabbi gamli....)
Hérna koma nokkrar myndir af okkur í bíó....
Þessi dagur hefði ekki verið betri.

Engin ummæli:
Skrifa ummæli