sunnudagur, janúar 10, 2010

Á einni viku er búið að vera nóg að gera... þetta nýja ár 2010

Jæja skólinn er byrjaður og allt er komið á sinn vana-gang....Ég er samt nú ennþá að reyna að gera sofnað á réttum tíma á kvöldin og vanka á réttum tíma á morgnanna...En það kemur.

Um helgin fór ég til pabba og co. Við fór í smá ferðalag...við skelltum okkur austur fyrir fjall og inn í Þórsmörk sem mér fannst nú ekki leiðilegt.

Svo núna í vikunni þá byrjar ballið í heimalærdómi, bæði hjá mömmu, Hilmari og mér....eins og alltaf nóg að gera.

En helsu fréttirnar voru þær að afi og Rúna fóru í gær morgun og þurftu að nauðlenda í GANA. Eftir mikið stress og áhyggjur hjá mömmu (gömulu) þá eru þau farin aftur upp í loftið og verða komin til Sonju í kvöld. Þetta var víst ekkert grín enda leið mömmu mjög illa en allt reddaðist allt á endanum....

Jæja heyrumst fljótlega...knús Matti patti...

Engin ummæli: