..... um síðustu helgi þá var ég hjá pabba og co. Nema það var engin venjuleg helgi, þar sem pabbi og Sigrún voru að gifta sig þá helgi. Ég skemmti mér konuglega og var rosalega ánægður með daginn þeirra. Til hamingju pabbi og Sigrún og auðvitað Egill og Ragnheiður!
En þessi helgi var líka mikið að gera!
Föstudagur vour við Hilmar bara heima og höfðum það bara rosa kósý þar sem mamma fór á vinnudjamm með Íslandsbanka. Svo á laugardeginum fór ég í vinaboð hjá honum Arnaldi og við fórum út á Klappratún og í ratleik. Váááá það geðveikt! Enda vissi ég allt....! (einn alltaf örugg með sjálfan sig).
Í dag fór ég fótbotlaæfingu og stóð mig eins og hétja...(Allavegna fannst mömmu það). Svo fóru ég í afmæli til Búa sem er með mér í bekk og þar á eftir kom mamma og sótti mig við fórum í skírnarveislu hjá Héðni og Eyrúnu...Innilega til hamingju með nafnið á litla " Úlfur Ásbjörn" glæsilegt og stórt nafn.
Núna ligg ég stein sofandi upp rúminu mínu eftir þess yndislegu helgi.
ps. Næsta helgi verðu nú ekki leiðilegri... en þá fæ ég að fara til Ömmu Oddný....Og eins og þið vitið þá finnst mér nú ekki leiðilegt að vera þar. (Það er vetrafrí í skólanum....)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli