miðvikudagur, ágúst 26, 2009

Skólinn og Latibæjarhlaupið...


Skólinn byrjar bara rosa vel. Ég bara sést ekki allan daginn er bara úti að leika mér í fótbolta með strákunum og stelpunum...Kem svo heim rétt til að fá mér að borða og lesa .....(ekki má gleyma því) og svo fæ ég oftast heimsóknir í klukkutima...rétt fyrir háttatíman.
Mamma er rosa glöð að ég að kynnast fyllt af nýjum strákum og stelpum og líður bara mjög vel!!


Matta amma og ég!
Ég tek þátt í upphitunni á fullu
1.2.3. og af stað....
Matti: 1 skref í viðbót...og þá ertu komin í mark!!

Ég og Íþróttarálfurinn sjálfur...

Ég og mamma bæði alveg búin á því....en þetta var yndislegur dagur...

Pabbi, ég og Sigrún...
Læt ykkur vita þegar lengra líður á hvernig gengur...já alveg rétt ég er að fara byrja með VAL í fótbolt og handbolt....Sem sagt nóg að gera hjá mér eins og alltaf.

Engin ummæli: