miðvikudagur, desember 30, 2009
Nokkar jólamyndir .... meira til....
Jólin....
Jæja þá eru jólin liðin og það eru nú ekki nema 2 dagar í gamlárskvöld....og ég er voða spentur!!
Þetta voru æðisleg jól. Fyrst var ég hjá pabba og co...og geti menn ég fékk síma í jólagjöf frá þeim.....mér til mikillar gleði...en ég er ekki alveg viss að mamma sé að alveg að sætta sig við það en eins og allt annað þá mun hún gera það.....Svo fékk ég fullt af öðrum gjöfum og var mjög ánægður með þær allar.
Fór í 2 jólaboð eitt hjá Selmu frænku og Tryggva frænda og svo annan í jólum fór ég til Siggu færnku og Ingimundar færnda, þar sem ég hitti Bjössa, Svein og Önnu Hrefnu sem búa úti USA. Bjössi kom með litlu stelpuna sína Mary Lilja og mér fannst nú ekki leiðilegt að fá að stjórna henni aðseins. Takk innilega fyrir okkur.
Núna er hjá pabba og kem til mömmu og Hilmars á gamlársdag og þá byrjar balli!!
Jæja ætla sitja nokkrar myndir inn....
knús og gleðilegt nýtt ár...
Þetta voru æðisleg jól. Fyrst var ég hjá pabba og co...og geti menn ég fékk síma í jólagjöf frá þeim.....mér til mikillar gleði...en ég er ekki alveg viss að mamma sé að alveg að sætta sig við það en eins og allt annað þá mun hún gera það.....Svo fékk ég fullt af öðrum gjöfum og var mjög ánægður með þær allar.
Fór í 2 jólaboð eitt hjá Selmu frænku og Tryggva frænda og svo annan í jólum fór ég til Siggu færnku og Ingimundar færnda, þar sem ég hitti Bjössa, Svein og Önnu Hrefnu sem búa úti USA. Bjössi kom með litlu stelpuna sína Mary Lilja og mér fannst nú ekki leiðilegt að fá að stjórna henni aðseins. Takk innilega fyrir okkur.
Núna er hjá pabba og kem til mömmu og Hilmars á gamlársdag og þá byrjar balli!!
Jæja ætla sitja nokkrar myndir inn....
knús og gleðilegt nýtt ár...
föstudagur, desember 25, 2009
Gleðileg jól allir saman....
Gleðileg jól allir saman.....ég vona að þið munið eiga góðar stundir hvar sem þið eru í heiminum!!
Ég ætla að vera hjá pabba og co á aðfangadagskvöld en kem svo snemma á jóladag heim til mömmu og Hilmars. Þá ætlum við fjölskyldan að halda "AMERÍSK JÓL" sem verður bara gaman og öðruvísi...
Afi ætlar að koma í mat til okkar og svo munum við opna pakkana....gaman gaman.
En dagurinn endar þar ekki....því um kvöldið förum við í jólaboð til Selmu og Tryggva. Svo má ekki gleyma á 2 í jólum f0rum við til Siggu frænku og fjölskyldu.
Eins og alltaf verður nóg að gera hjá mér....
Jæja heyrumst fljótlega
Knús og kossar..
Matti patti.
ps. Myndir koma bráðum inn....
Ég ætla að vera hjá pabba og co á aðfangadagskvöld en kem svo snemma á jóladag heim til mömmu og Hilmars. Þá ætlum við fjölskyldan að halda "AMERÍSK JÓL" sem verður bara gaman og öðruvísi...
Afi ætlar að koma í mat til okkar og svo munum við opna pakkana....gaman gaman.
En dagurinn endar þar ekki....því um kvöldið förum við í jólaboð til Selmu og Tryggva. Svo má ekki gleyma á 2 í jólum f0rum við til Siggu frænku og fjölskyldu.
Eins og alltaf verður nóg að gera hjá mér....
Jæja heyrumst fljótlega
Knús og kossar..
Matti patti.
ps. Myndir koma bráðum inn....
sunnudagur, desember 06, 2009
Bland í poka...
mánudagur, nóvember 23, 2009
kvöldmatur
Hilmar kveður okkur þar sem hann þurfti að fara norður að taka próf.....og ég er bara inn í herbergi að horfa á barnatíman....og mamma að undirbúa sig að fara í skólan...
Hilmar: Bless Matti minn, sjáumst á morgun...
Matti: (knúsar Hilmar)....en svo kemur smá svipur...
Matti: HILMAR!!! biddu ... hver, hver á að gefa mér að borða?
Hilmar: (brosir)...heldur ekki að mamma geti reddað því?
Matti: jú jú ennnnnnnnnn
Hilmar: Þetta er allt í lagi....Hann Árni ætlar að reddar þessu...
Matti: okey
(ekki eins og mamma gæti reddað þessu...NEI ekki nema í algjöri neið..hehe)
Hilmar: Bless Matti minn, sjáumst á morgun...
Matti: (knúsar Hilmar)....en svo kemur smá svipur...
Matti: HILMAR!!! biddu ... hver, hver á að gefa mér að borða?
Hilmar: (brosir)...heldur ekki að mamma geti reddað því?
Matti: jú jú ennnnnnnnnn
Hilmar: Þetta er allt í lagi....Hann Árni ætlar að reddar þessu...
Matti: okey
(ekki eins og mamma gæti reddað þessu...NEI ekki nema í algjöri neið..hehe)
mánudagur, nóvember 16, 2009
Amma Matta
Mig langar að óska henni Möttu ömmu minn:



Innilega til hamingju með daginn í gær....
Ég vona svo innilega að þú hafir átt yndislegn dag.
Þinn Matti patti

Knús og kossar
þriðjudagur, nóvember 10, 2009
Sonja frænka, Damien og Þorbergur....
FRÉTTIR FRÉTTIR........Já viti menn ég er svo ógeðslega heppin að Sonja frænka og frændur mínir koma til Íslands 2.des og fara aftur 15.des....
Ég er rosalega duglegur að læra nokkur ensk orð svo ég get tjáð mig við þá og þeir eru að læra smá íslensku svo þetta á allt að reddast.. Vááá ég get ekki beðið!!
Afi maggi er búin að plana svo mikið fyrir okkur að gera að það verður rosa fjör.... Ég ætla sýna þeim hvað ég er duglegur í fótbolta, einnig ætla ég að sýna þeim skólann minn og vonandi verður snjór svo við getum gert eitthvað skemmtilegt úti!! Svo í sund, Gullfoss og geysir, bíó og svo bara að vera saman....Vá hvað verður gaman!
Heyrumst bráðlega
Matti stuðbolti....
Ég er rosalega duglegur að læra nokkur ensk orð svo ég get tjáð mig við þá og þeir eru að læra smá íslensku svo þetta á allt að reddast.. Vááá ég get ekki beðið!!
Afi maggi er búin að plana svo mikið fyrir okkur að gera að það verður rosa fjör.... Ég ætla sýna þeim hvað ég er duglegur í fótbolta, einnig ætla ég að sýna þeim skólann minn og vonandi verður snjór svo við getum gert eitthvað skemmtilegt úti!! Svo í sund, Gullfoss og geysir, bíó og svo bara að vera saman....Vá hvað verður gaman!
Heyrumst bráðlega
Matti stuðbolti....
Amma Oddný og Afi Úlli
Ég var svo heppin að hafa ömmu og afa um helgina hjá okkur....
Takk fyrir yndislega helgi amma og afi....sjáumst bráðlega
knús og kossar
Matti patti...
Takk fyrir yndislega helgi amma og afi....sjáumst bráðlega
knús og kossar
Matti patti...
laugardagur, nóvember 07, 2009
Ég er að "stusserast"
Mamma: Afi er í símanum vill tala við þig
Matti: Mamma viltu bara segja honum að ég er aðeinsssss að "stusserast" ég heyri í honum seinna...
Mamma: ha "stusserast" bíddu hvað er það
Matti: Mamma sérðu ekki að ég er upptekin??
Nóg að gera þessa helgi amma Oddný og Úlli afi eru í bænum og ég ætlaði ekki að sofna í kvöld fyrr en þau kæmu.....þrátt fyirr að ég var mjög svo þreyttur...Stumd get ég verið svolítið þróskur!!
Framundan yndisleg helgi..
knús
Matti: Mamma viltu bara segja honum að ég er aðeinsssss að "stusserast" ég heyri í honum seinna...
Mamma: ha "stusserast" bíddu hvað er það
Matti: Mamma sérðu ekki að ég er upptekin??
Nóg að gera þessa helgi amma Oddný og Úlli afi eru í bænum og ég ætlaði ekki að sofna í kvöld fyrr en þau kæmu.....þrátt fyirr að ég var mjög svo þreyttur...Stumd get ég verið svolítið þróskur!!
Framundan yndisleg helgi..
knús
fimmtudagur, október 29, 2009
miðvikudagur, október 28, 2009
Tönn farin......
Minn var nú ekkert smá glaður í gær! Framtönnin hans upp gafst upp fyrir mömmu eftir miklar tilraunir að ná henni út....
En hann var nú ekki svo glaður þegar hann hélt að tannálfurinn væri búin að gleyma sér þegar hann vaknaði í morgun....úppsss en tannálfurinn náði að redda sér rétt fyrir horn..hehehe
En hann var nú ekki svo glaður þegar hann hélt að tannálfurinn væri búin að gleyma sér þegar hann vaknaði í morgun....úppsss en tannálfurinn náði að redda sér rétt fyrir horn..hehehe
föstudagur, október 23, 2009
Vetrafrí....
Mínum fannst nú ekki leiðilegt þegar honum var tjáð að hann væri að fara til ömmu og afa á Ströndum þar sem það væri vetrafrí í skólanum. Nema gær leit það nú ekki neitt rosalega vel út fyrst hvort flogið yrði.......en eftir klukkutíma þolimæði fór litla vélin upp í loftið með Matta mínum í með bros og rosa sáttur!
Um kvöldið hringir mamma:
Mamma: Hæ hæ Matti minn
Matti: Hæ Mammam mín, ég er svolítið upptekinn en mig langar að segja þér að ég elska þig rosa mikið
Mamma: ég elska þig líka en hvað ertu að gera svona mikið??
Matti: Við amma erum að fara prjóna!
Mamma: nú jæja, rosalega ertu duglegur
Matti: Já ég veit það!
Heyrumst eftir helgi....
Um kvöldið hringir mamma:
Mamma: Hæ hæ Matti minn
Matti: Hæ Mammam mín, ég er svolítið upptekinn en mig langar að segja þér að ég elska þig rosa mikið
Mamma: ég elska þig líka en hvað ertu að gera svona mikið??
Matti: Við amma erum að fara prjóna!
Mamma: nú jæja, rosalega ertu duglegur
Matti: Já ég veit það!
Heyrumst eftir helgi....
sunnudagur, október 18, 2009
Mikið að gera eins og vanalega...
..... um síðustu helgi þá var ég hjá pabba og co. Nema það var engin venjuleg helgi, þar sem pabbi og Sigrún voru að gifta sig þá helgi. Ég skemmti mér konuglega og var rosalega ánægður með daginn þeirra. Til hamingju pabbi og Sigrún og auðvitað Egill og Ragnheiður!
En þessi helgi var líka mikið að gera!
Föstudagur vour við Hilmar bara heima og höfðum það bara rosa kósý þar sem mamma fór á vinnudjamm með Íslandsbanka. Svo á laugardeginum fór ég í vinaboð hjá honum Arnaldi og við fórum út á Klappratún og í ratleik. Váááá það geðveikt! Enda vissi ég allt....! (einn alltaf örugg með sjálfan sig).
Í dag fór ég fótbotlaæfingu og stóð mig eins og hétja...(Allavegna fannst mömmu það). Svo fóru ég í afmæli til Búa sem er með mér í bekk og þar á eftir kom mamma og sótti mig við fórum í skírnarveislu hjá Héðni og Eyrúnu...Innilega til hamingju með nafnið á litla " Úlfur Ásbjörn" glæsilegt og stórt nafn.
Núna ligg ég stein sofandi upp rúminu mínu eftir þess yndislegu helgi.
ps. Næsta helgi verðu nú ekki leiðilegri... en þá fæ ég að fara til Ömmu Oddný....Og eins og þið vitið þá finnst mér nú ekki leiðilegt að vera þar. (Það er vetrafrí í skólanum....)
En þessi helgi var líka mikið að gera!
Föstudagur vour við Hilmar bara heima og höfðum það bara rosa kósý þar sem mamma fór á vinnudjamm með Íslandsbanka. Svo á laugardeginum fór ég í vinaboð hjá honum Arnaldi og við fórum út á Klappratún og í ratleik. Váááá það geðveikt! Enda vissi ég allt....! (einn alltaf örugg með sjálfan sig).
Í dag fór ég fótbotlaæfingu og stóð mig eins og hétja...(Allavegna fannst mömmu það). Svo fóru ég í afmæli til Búa sem er með mér í bekk og þar á eftir kom mamma og sótti mig við fórum í skírnarveislu hjá Héðni og Eyrúnu...Innilega til hamingju með nafnið á litla " Úlfur Ásbjörn" glæsilegt og stórt nafn.
Núna ligg ég stein sofandi upp rúminu mínu eftir þess yndislegu helgi.
ps. Næsta helgi verðu nú ekki leiðilegri... en þá fæ ég að fara til Ömmu Oddný....Og eins og þið vitið þá finnst mér nú ekki leiðilegt að vera þar. (Það er vetrafrí í skólanum....)
miðvikudagur, október 14, 2009
Hanna María
Til hamingju með daginn elsku Hanna mín....
Hlakka til að sjá þig sem fyrst og lillu dúllan sem er inn í maganum þínum.
knús og kossar
Marteinn
fimmtudagur, október 08, 2009
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)