Það er svo gott að vera byrjaður aftur í leikskólanum og komin aftur í rútinu mína. En ég verð bara í viku í leikskólanum og í þessari rútinu sem allir tala um (mamma aðalalega hehe) þá fer ég aftur í frí....sem er nú reyndar ekki slæmt í þetta sinn.
Sko fyrst kemur amma Oddný og afi Úlli til okkar á morgun svo á sunnudaginn þá kemur Sonja frænka alla leið frá Afriku og verður hjá okkur þar til að við förum öll suður líklegast á þriðjudaginn..OG ÞÁ BYRJAR BALLIÐ ..... MAMMA HELDUR REYNDAR AÐ ÉG SÉ EKKI ALVEG AÐ GERA MÉR GREIN FYRIR HVAÐ ER AÐ GERAST ....EÐA JÚ ÉG VEIT AÐ ÉG Á AÐ FARA Í JAKKA FÖT OG VERA MEÐ BINDI EINS OG AFI EN AÐ MAMMA SKULI VERA GIFTA SIG....ÞAÐ ER EITTHVAÐ SKRÍTIÐ. EN ÞETTA KEMUR ALLT Í LJÓS.
Ég reyndar sagði við Heiðu leikskólakennara að ég myndi nú ekki sjá hana í næstu viku þar sem ég væri svo upptekin við að passa hana mömmu mína að hún myndi nú mæta á réttum tíma í kirkjuna!! Þannig að hann er eitthvað að spá í þessu...EN HVAÐ MUN AÐ GERA AF SÉR!!!(HUGSAR MAMMA MEÐ BROS Á VÖR)......
Jæja heyrumst um helgina...þegar amma, afi og Sonja frænka er komin....
ps. Vildi láta ykkur vita að afi Maggi er allur að hressast. Þið sem þekkið hann þið vitið hversu þrjóskur hann er að hann mun aldrei gefast upp...hehe
miðvikudagur, ágúst 15, 2007
fimmtudagur, ágúst 09, 2007
Home Sweet Home
Ég er komin heim.....og vitið þið hvað ég var alveg heil 2 ár hjá pabba gamla...hehe
Heyrumst bráðlega...það er svo mikið aðgera hjá okkur...
Knús og kossar
Heyrumst bráðlega...það er svo mikið aðgera hjá okkur...
Knús og kossar
sunnudagur, ágúst 05, 2007
Mamma saknar þín.....
Smá skilaboð til Matta!
Hæ hæ Matti minn, ég veit það er alveg nóg að gera hjá þér en ég er farin sakna þín mjög mikið. Sjáumst hress og kát á miðvikudaginn.
Saknaðar kveðjur
frá móður þinni
og Hilmari........
p.s Knúsaðu Egill Orra frá okkur
Hæ hæ Matti minn, ég veit það er alveg nóg að gera hjá þér en ég er farin sakna þín mjög mikið. Sjáumst hress og kát á miðvikudaginn.
Saknaðar kveðjur
frá móður þinni
og Hilmari........
p.s Knúsaðu Egill Orra frá okkur
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)