Ég er fyrir sunnan hjá Pabba og Sigrúnu. Búið að vera rosa gaman eins og alltaf enda þegar mamma ætla að tala við mig í síman þá er í bara als ekki þar(sem sagt í símanum). Eins og í kvöld þá hringdi mamma í mig og ég var voða hress og það var mikið að gera hjá mér.. Mamma var að reyna ná athygli hjá mér sem gekk svona lala svo eftir smá stund sagði ég við hana; Mamma! ætlaðuru ekki bara að heyra í mér? (sem sagt heyrumst bara seinna, hef ekki tíma núna að tala við þig...eða sem sagt nenni því ekki!!).
En ég sagði samt áður en ég lagði á að hún mamma mín væri besta mamma í heimi!!! (mömmu fannst það ekki leiðilegt...) Og þar með endaði símtalið!
föstudagur, mars 30, 2007
þriðjudagur, mars 27, 2007
Comments
Núna getga allir sett comments.....búin að breyta...Anna Fálki dúllan mín..
Knús og kossar
Pabbi þú mátt líka alveg commenta...
Knús og kossar
Pabbi þú mátt líka alveg commenta...
Myndir og hótun
Myndir frá 2006-2007
Mamma mun ég ekki alveg pottþétt ganga inn fyrstur inn í kirkjunna
Jú ástin mín, þú og svo Sonja frænka....
Jú ástin mín, þú og svo Sonja frænka....
Já nei...ég fer bara ein og enginn annar. Annars get ég sagt þér það að ég fer bara með hringana!!
Nú hvert??? Heim!
það eru hótanir í gangi...hehe
sunnudagur, mars 25, 2007
Egill Orri
ÉG SKAL SÝNA ÞÉR MATTI MINN!!
Þessa helgi kom bróðir minn í heimsókn. Það má segja að við héldum mömmu og Hilmari við efnið. (hehe)
Við vorum nú ekki fyrst sáttir þegar heim var komið af flugvellinum! Ég vildi fara út en Egill vildi bara vera í tölvunni hans Hilmars. Á endanum þá endaði Egill í tölvunni og ég horfði á sjónvarpið á nýju myndina mín. Svo gafst ég upp á að horfa á myndina mína og fór í tölvuna hennar mömmu....eins gott að það séu tvær tölvur á heimilinu...hehe.
Í gær fórum við sund og í dag á skíði og svo í göngutúr niðri í bæ á kaffihús.... og eftir langan göngutúr fengum við að fara aftur í tölvuna enda búnir að vera lengi úti!!!
TAKK FYRIR YNDISLEGA HELGI KÆRI BRÓÐIR...SJÁUMST NÆSTU HELGI...
COLGATE!
COLGATE!
SKÍÐAGARPARNIR
fimmtudagur, mars 22, 2007
Afmælis kveðja til....
.....Ingibjörgu vinkonu.
(Þessa mynd tók ég alveg sjálfur...er hún ekki sæt hún Ingibjörg mín?)
Hún á afmæli í dag, hún á afmæli hún Ingibjörg, hún á afmæli í dag....HÚRRA...
Til hamingju með daginn Ingibjörg mín.
Þinn Marteinn
Matti: Mamma er Ingibjörg gömul?
Mamma: Nei ástin mín hún er bara 29 ára eins og mamma.
Mamma: Nei ástin mín hún er bara 29 ára eins og mamma.
Matti: En mamma þú er gömul!!!
þriðjudagur, mars 20, 2007
Litli duglegi strákurinn hennar mömmu sinni!
Sætasti strákurinn hennar mömmu sinnar!!
Sjáið þið hvað ég er myndalegur...mér finnst alltaf gaman að hjálpa mömmu minni. Ég er svo ótrúlega duglgur.....
Sjáið þið hvað ég er myndalegur...mér finnst alltaf gaman að hjálpa mömmu minni. Ég er svo ótrúlega duglgur.....
Síðasta helgi var nú alveg ótrúleg skemmtileg helgi. Við fórum öll í Mývantsveit á föstudaginn í afmæli til Elvar Goða hann var 6 ára "INNILEGA TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN". Svo fékk ég að gista hjá Ásdísi og Raggi. Ætlaði að vera bara fram á laugardag en hafði engan áhuga að koma heim... Þegar að átti að koma að sækja mig á sunnudeginum þá var bara enginn mögleiki á því þar sem það var ófært um Víkurskarð. Þannig að ég var svo heppin að gista 3 nætur hjá Ásdísi og Ragga. Ég fékk að fara á snjósleða og við Elvar Goði vorum rosalega duglegir að leika okkur út.
Takk Ásdís og Raggi fyrir að hafa mig þið eruð alveg einstök!!
þriðjudagur, mars 06, 2007
Möfflur og myndir
Ég var svo heppin í dag þegar ég kom úr leikskólanum að mamma var að baka vöfflur (möfflur). Ég var ekki alveg að ná því að segja vöfflur en það kom á endanum eins og vöfflurnar hennar mömmu....
Það var ekki alveg að ganga upp hjá henni fyrst en ég var samt duglegur að hughreysta hana og sagði: mamma mín þetta er samt flott hjá þér og þú getur þetta alveg, ég veit það!!
Hérna er mynd af mömmu og Ingibjörgu vinkonu okkar ... þetta er frá árshátíðinni!!
og hérna er mynd af mömmu og Hilmari....
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)