miðvikudagur, desember 30, 2009
Nokkar jólamyndir .... meira til....
Jólin....
Jæja þá eru jólin liðin og það eru nú ekki nema 2 dagar í gamlárskvöld....og ég er voða spentur!!
Þetta voru æðisleg jól. Fyrst var ég hjá pabba og co...og geti menn ég fékk síma í jólagjöf frá þeim.....mér til mikillar gleði...en ég er ekki alveg viss að mamma sé að alveg að sætta sig við það en eins og allt annað þá mun hún gera það.....Svo fékk ég fullt af öðrum gjöfum og var mjög ánægður með þær allar.
Fór í 2 jólaboð eitt hjá Selmu frænku og Tryggva frænda og svo annan í jólum fór ég til Siggu færnku og Ingimundar færnda, þar sem ég hitti Bjössa, Svein og Önnu Hrefnu sem búa úti USA. Bjössi kom með litlu stelpuna sína Mary Lilja og mér fannst nú ekki leiðilegt að fá að stjórna henni aðseins. Takk innilega fyrir okkur.
Núna er hjá pabba og kem til mömmu og Hilmars á gamlársdag og þá byrjar balli!!
Jæja ætla sitja nokkrar myndir inn....
knús og gleðilegt nýtt ár...
Þetta voru æðisleg jól. Fyrst var ég hjá pabba og co...og geti menn ég fékk síma í jólagjöf frá þeim.....mér til mikillar gleði...en ég er ekki alveg viss að mamma sé að alveg að sætta sig við það en eins og allt annað þá mun hún gera það.....Svo fékk ég fullt af öðrum gjöfum og var mjög ánægður með þær allar.
Fór í 2 jólaboð eitt hjá Selmu frænku og Tryggva frænda og svo annan í jólum fór ég til Siggu færnku og Ingimundar færnda, þar sem ég hitti Bjössa, Svein og Önnu Hrefnu sem búa úti USA. Bjössi kom með litlu stelpuna sína Mary Lilja og mér fannst nú ekki leiðilegt að fá að stjórna henni aðseins. Takk innilega fyrir okkur.
Núna er hjá pabba og kem til mömmu og Hilmars á gamlársdag og þá byrjar balli!!
Jæja ætla sitja nokkrar myndir inn....
knús og gleðilegt nýtt ár...
föstudagur, desember 25, 2009
Gleðileg jól allir saman....
Gleðileg jól allir saman.....ég vona að þið munið eiga góðar stundir hvar sem þið eru í heiminum!!
Ég ætla að vera hjá pabba og co á aðfangadagskvöld en kem svo snemma á jóladag heim til mömmu og Hilmars. Þá ætlum við fjölskyldan að halda "AMERÍSK JÓL" sem verður bara gaman og öðruvísi...
Afi ætlar að koma í mat til okkar og svo munum við opna pakkana....gaman gaman.
En dagurinn endar þar ekki....því um kvöldið förum við í jólaboð til Selmu og Tryggva. Svo má ekki gleyma á 2 í jólum f0rum við til Siggu frænku og fjölskyldu.
Eins og alltaf verður nóg að gera hjá mér....
Jæja heyrumst fljótlega
Knús og kossar..
Matti patti.
ps. Myndir koma bráðum inn....
Ég ætla að vera hjá pabba og co á aðfangadagskvöld en kem svo snemma á jóladag heim til mömmu og Hilmars. Þá ætlum við fjölskyldan að halda "AMERÍSK JÓL" sem verður bara gaman og öðruvísi...
Afi ætlar að koma í mat til okkar og svo munum við opna pakkana....gaman gaman.
En dagurinn endar þar ekki....því um kvöldið förum við í jólaboð til Selmu og Tryggva. Svo má ekki gleyma á 2 í jólum f0rum við til Siggu frænku og fjölskyldu.
Eins og alltaf verður nóg að gera hjá mér....
Jæja heyrumst fljótlega
Knús og kossar..
Matti patti.
ps. Myndir koma bráðum inn....
sunnudagur, desember 06, 2009
Bland í poka...
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)