fimmtudagur, febrúar 19, 2009

Afmælið hennar mömmu...

Matti: Hilmar á mamma virkilega afmæli á morgun
Hilmar: Já
Matti: Ertu alveg viss...
Hilmar: Já nú??
Matti: Hún vill ekki eiga afmæli, mannstu ekki hvað hún var leið í fyrra...hehe

miðvikudagur, febrúar 18, 2009

Árshátið hjá Matta okkar


Matti tilbúin fyrir daginn...

Álfarnir ganga inn í salinn syngjandi....

Álfarnir raða sér upp fyrir tónleikana... (6 í röðinni)

Stóð ég út í tungsljósi, stóð ég út í skó....

LLLLLllaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa

Bestu vinirnir ganga út. ( Matti og Matti )


Í dag var árshátíð hjá 1.bekkingum. Og stóðu þau fyrir yndislegri skemmtun fyrir foreldra sína. Þau voru öll eins og litlir álfar með stórt og fallegt bros...


miðvikudagur, febrúar 04, 2009

Stóri bróðir

Jæja þá er loksins litla systir komin í heiminn. Mér finnst það nú ekki leiðilegt. Fór suður á föstudaginn (daginn sem hún fæddist) og fékk að heimsækja hana. Pabbi sagði að ég væri alveg rosalega duglegur að hjálpa til og væri bara mjög glaður með nýja meðliminn hjá pabba og Sigrúnu..


Sendi ykkur eina mynd:
Egill Orri, litla prinsessan og Ég Marteinn William Elvarsson