Helgin:
Kósý kvöld á föstudeginu....
Laugardagsköldið þá voru mamma og Hilmar að læra...gaman gaman NOTTT
Svo á sunnudeginum þá fórum við Hilmar í bíó á með mamma svaf...I wonder why....hehe
Svo þurfti Hilmar að fara upp í skóla að læra, hann þarf að skil 45 %verkefni um ég veit hvað marga dóma...shit það er erfitt að læra vera lögfræðingur...en ég Marteinn William ætla mér að vera eins og Hilmar...EN svo aftur á mót þá þegar við fór í bíó það auðvitað langaði mig að vera BÍÓ maður eins og hann pabbi minn...það skiptir ekki máli hvort að hann ætti bíóið eða ekki...Ég ætla er bara vera "THE MOVIE MAN"...... (eins og pabbi gamli)....
Mamma er að verða svolítið "abró" þar sem Hilmar þurfti að fara upp í skóla að læra í gær og var nokkuð lengi...og það eina sem Matti vildi bara Hilmar..( er hann að gleyma mér) en svo lagaðis það allt saman í nótt þegar hann kom til mín og sagði: elsku besta mamma mín viltu lúlla hjá mér ég svo hræddur....og viti menn það virkaði....ég er svo mikill SUKKKKKKKKer...hehe
Eins og þið vitið þá erum við ein stór hamingjusöm fjölskylda.....og það er svo yndislegt hvað samband okkar við Elvar og Sigrúnu gengur vel....Enda á ég líka tvær fjölskyldur, ég er svo ríkur..(TVÆR YNDISLEGAR FJÖLSKYLDUR)
Jæja gott fólk ég vona að þið hafið alveg yndislega helgi eins og ég...LOVE you ALLLLLL
ps. Takk fyrir að vera öll svo yndislega, þar af meðals Ingibjörg, Bylgja, Ásdís, Raggi og auðvitað fjölskylda okkar...
Svo má ekki gleyma vinunum í REYKJAVÍK.